Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 20:00 Morata og Enrique fallast í faðma. Joaquin Corchero/Getty Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira