Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn og skrifa
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um leitina að ferðamanninum í Geldingadölum og rætt við helstu viðbragðsaðila. Þá gagnrýnir fyrrverandi formaður Læknafélags Íslands þá staðreynd að framkvæmdastjóri Samhæfingamiðstöðvar krabbameinsskimana geti neitað að rannsaka sýni sem þangað eru send inn.

Þá kíkjum við í miðbæ Reykjavíkur þar sem mikil ánægja ríkir með afléttingu samkomutakmarkana og segjum frá því hvernig Íslendingar hyggjast laða að sér ferðamenn í sumar. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×