Geta valið hvort þeir láta bólusetja sig... en samt ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 11:52 Rússar standa í biðröð og bíða eftir að komast í bólusetningu í verslanamiðstöð í Moskvu. epa/Yuri Kochetkov Rússnesk stjórnvöld segja íbúum landsins frjálst að ákveða hvort þeir þiggja bólusetningu eður ei en margir eiga á hættu að missa vinnuna ef þeir segja nei. Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira