Guðlaug Edda leið eftir aðgerðina og á mun erfiðara andlega en líkamlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 08:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur alltaf fundið leiðir þrátt fyrir mótlæti. Svona leysti hún það að geta ekki komist í sund í kórónuveirufaraldrinum. Vísir/Vilhelm Íslenska þríþrautarkona Guðlaug Edda Hannesdóttir gekk undir stóra mjaðmaraðgerð fyrir rúmri viku en hún er enn að safna fyrir aðgerðinni sem má að bjarga ferli hennar og halda um leið Ólympíudraumnum á lífi. Í tilefni þess að vika er liðin frá aðgerðinni þá fór Guðlaug Edda aðeins yfir stöðuna á sér og þar kom í ljós að líkaminn er að taka vel við sér eftir aðgerðina en að hugurinn þarf meiri tíma. „Það er vika liðin frá aðgerðinni. Dagarnir líða og lífið heldur áfram hjá mér sem og öllum öðrum. Það sem hefur komið mér mest á óvart er það að á sama tíma og líkaminn er að verða betri og betri með hverjum degi þá hefur hugurinn ekki jafnað sig á sama hraða,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir á Instagram síðuna sína. „Ég hélt að um leið og ég kæmist í gegnum aðgerðina þá myndi hugurinn sjálfkrafa fara úr því að vera leiður í það að vera vongóður og áhugasamur um leið og ég myndi hefja endurhæfinguna mína,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) „Ekki misskilja mig. Ég er áhugasöm og ég er vongóð en ég hef líka verið svo leið á sama tíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Það er mikil sorg sem fylgir því að jafna sig á stórri aðgerð. Ég er að syrgja líkmann, markmiðin mín, þetta tímabil og auðkenni mitt sem íþróttamaður. Með því kemur mikil leiði,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Er ég mikilvæg í þessum heimi þegar ég get ekki stundað íþróttina mína og keppt fyrir þjóðina mína. Af hverju brást líkaminn minn mér svo stuttu áður en ég náði stærsta markmiði lífsins? Hvenær kem ég til baka og get ég ég náð að komast í mitt besta form aftur?,“ spurði Guðlaug Edda sjálfa sig. „Hvernig styð ég við bakið á fólkinu í kringum mig á meðan þau eru að ná sínum markmiðum, keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum, á sama tíma og ég syrgi það að geta ekki gert hið sama,“ skrifaði Guðlaug Edda. Kærasti hennar Anton Sveinn McKee er á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó seinna í þessum mánuði. Það má sjá alla færslu Guðlaugar Eddu hér fyrir ofan. Hún er enn að safna fyrir aðgerðinni sinni og þarf mikið í viðbót þar sem hún er ekki enn hálfnuð. Það er hægt að styðja hana hér. Þríþraut Tengdar fréttir Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. 1. júlí 2021 12:31 Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Sjá meira
Í tilefni þess að vika er liðin frá aðgerðinni þá fór Guðlaug Edda aðeins yfir stöðuna á sér og þar kom í ljós að líkaminn er að taka vel við sér eftir aðgerðina en að hugurinn þarf meiri tíma. „Það er vika liðin frá aðgerðinni. Dagarnir líða og lífið heldur áfram hjá mér sem og öllum öðrum. Það sem hefur komið mér mest á óvart er það að á sama tíma og líkaminn er að verða betri og betri með hverjum degi þá hefur hugurinn ekki jafnað sig á sama hraða,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir á Instagram síðuna sína. „Ég hélt að um leið og ég kæmist í gegnum aðgerðina þá myndi hugurinn sjálfkrafa fara úr því að vera leiður í það að vera vongóður og áhugasamur um leið og ég myndi hefja endurhæfinguna mína,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) „Ekki misskilja mig. Ég er áhugasöm og ég er vongóð en ég hef líka verið svo leið á sama tíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Það er mikil sorg sem fylgir því að jafna sig á stórri aðgerð. Ég er að syrgja líkmann, markmiðin mín, þetta tímabil og auðkenni mitt sem íþróttamaður. Með því kemur mikil leiði,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Er ég mikilvæg í þessum heimi þegar ég get ekki stundað íþróttina mína og keppt fyrir þjóðina mína. Af hverju brást líkaminn minn mér svo stuttu áður en ég náði stærsta markmiði lífsins? Hvenær kem ég til baka og get ég ég náð að komast í mitt besta form aftur?,“ spurði Guðlaug Edda sjálfa sig. „Hvernig styð ég við bakið á fólkinu í kringum mig á meðan þau eru að ná sínum markmiðum, keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum, á sama tíma og ég syrgi það að geta ekki gert hið sama,“ skrifaði Guðlaug Edda. Kærasti hennar Anton Sveinn McKee er á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó seinna í þessum mánuði. Það má sjá alla færslu Guðlaugar Eddu hér fyrir ofan. Hún er enn að safna fyrir aðgerðinni sinni og þarf mikið í viðbót þar sem hún er ekki enn hálfnuð. Það er hægt að styðja hana hér.
Þríþraut Tengdar fréttir Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. 1. júlí 2021 12:31 Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Sjá meira
Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. 1. júlí 2021 12:31
Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30
ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01