Segir að Roy Keane sé súr og svekktur út í Grealish eftir landsliðsskiptin Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2021 07:00 Grealish sár og svekktur eftir úrslitaleikinn. Nick Potts/PA Images Trevor Sinclair segir að Roy Keane sé súr út í Jack Grealish vegna þess að hann valdi frekar að spila fyrir hönd Englands en Írlands. Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Leik lokið: Þór - Keflavík 114-118 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Leik lokið: Þór - Keflavík 114-118 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira