Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júlí 2021 14:38 Strætó við Hlemm Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á [email protected] Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira
Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á [email protected] Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal
Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira