Víkingurinn allur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 08:30 Andy Fordham fagnar sigri á HM 2004. getty/Adam Davy Andy Fordham, fyrrverandi heimsmeistari í pílukasti, er látinn, 59 ára að aldri. Fjölmargir þekktir pílukastarar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021 Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira
Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021
Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira