Fiskistofa hefur í fyrsta sinn svipt bát veiðileyfi vegna brottkasts eftir að hafa náð myndum af athæfinu með dróna. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Elínu Björgu Ragnarsdóttur, sviðstjóra veiðieftirlits hjá Fiskistofu sem segir að stofnunin meti brottkastið hjá bátnum stórfellt.
Gosið í Fagradalsfjalli hrökk í gang aftur um miðnætti eftir að hafa legið niðri í um sjö klukkustundir.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.