Austurríkismaður leiðir eftir fyrsta hring í Japan Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 20:01 Straka átti fantagóðan hring í nótt. Chris Trotman/Getty Images Hinn austurríski Sepp Straka er í forystu eftir fyrsta hring í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum í Japan. Fyrsti hringurinn fór fram í nótt á Kasumigaseki-vellinum í Saitama. Straka átti hörkuhring sem hann fór á 63 höggum, átta höggum undir pari vallar. Hann 28 ára gamall og er í 161. sæti heimslistans. Fast á hæla Austurríkismannsins sækir hinn taílenski Jazz Janewattananond sem lék einu höggi verr á hringum, á sjö undir pari. Höggi á eftir Jazz eru svo Belginn Thomas Pieters og Carlos Ortíz frá Mexíkó. Collin Morikawa, sem vann Opna breska meistaramótið á dögunum og er í 3. sæti heimslistans, er í 20. sæti á 69 höggum, rétt eins og Norður-Írinn Rory McIlroy og heimamaðurinn Hideki Matsuyama. Annar hringur mótsins hefst síðar í kvöld. Keppni í golfi kvenna hefst þá ekki fyrr en næsta miðvikudag, 4. ágúst. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Straka átti hörkuhring sem hann fór á 63 höggum, átta höggum undir pari vallar. Hann 28 ára gamall og er í 161. sæti heimslistans. Fast á hæla Austurríkismannsins sækir hinn taílenski Jazz Janewattananond sem lék einu höggi verr á hringum, á sjö undir pari. Höggi á eftir Jazz eru svo Belginn Thomas Pieters og Carlos Ortíz frá Mexíkó. Collin Morikawa, sem vann Opna breska meistaramótið á dögunum og er í 3. sæti heimslistans, er í 20. sæti á 69 höggum, rétt eins og Norður-Írinn Rory McIlroy og heimamaðurinn Hideki Matsuyama. Annar hringur mótsins hefst síðar í kvöld. Keppni í golfi kvenna hefst þá ekki fyrr en næsta miðvikudag, 4. ágúst.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira