Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 16:01 Víkingar hafa verið bikarmeistarar karla í 698 daga eða síðan þeir unnu bikarúrslitaleikinn 14. september 2019. Ekki var spilað til úrslita í bikarkeppninni á síðasta tímabili vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira