Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. ágúst 2021 21:10 Skotárásin var gerð í hverfinu Keyham í Plymouth. getty/allan baxter Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021 Bretland Skotvopn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fólk sem býr á svæðinu er beðið um að halda sig innandyra þangað til lögregla hefur lokið aðgerðum sínum. Nokkrir eru alvarlega særðir eftir skotárásina. Upplýsingar frá breskum fjölmiðlum og lögregluyfirvöldum á svæðinu eru óljósar en Sky News fullyrðir að um skotárás hafi verið að ræða. Ekki er vitað hversu margir hafi látist í borginni í kvöld. Fólk hefur verið beðið um að bíða rólegt eftir frekari upplýsingum frá lögreglunni. Hér má lesa tilkynningu sem lögregla sendi frá sér klukkan korter í níu að íslenskum tíma í kvöld. Fjöldi lögreglu- og sjúkrabíla mætti að svæði borgarinnar sem nefnist Keyham klukkan um korter yfir sjö að íslenskum tíma. Luke Pollard, breskur þingmaður sem er frá borginni, bað fólk á Twitter síðu sinni um að halda sig heima og fylgja leiðbeiningum lögreglu á svæðinu. Hann segist enn bíða eftir staðfestum fjölda hinna látnu en að útlitið sé svart, að svo stöddu. Dagurinn í dag sé myrkur dagur fyrir Plymouth. Update: awaiting confirmation of number of victims but this looks like a very grim day for our city and our community. Please can I ask that you think of the families and our community and not share any images or videos of any of the victims. #keyham— Luke Pollard MP (@LukePollard) August 12, 2021
Bretland Skotvopn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira