Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 09:18 Erling Haaland er byrjaður að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund á þessu tímabili. Getty/Joosep Martinson Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Sjá meira
Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Sjá meira