Kvaðst hann hafa misskilið grímuskyldu heilbrigðisyfirvalda, hélt að hún væri skylda til að klæðast grímubúning og mætti því klæddur sem Super Mario á fundinn.
„Þórólfur, er ég einn um það að misskilja þetta með grímuskylduna á föstudögum? Er það bara ég sem misskildi það?“ spyr Gylfi þá sem sitja fundinn í gegnum fjarfundabúnað og uppsker hlátur þeirra