Myndir af Arnarhóli sagðar af Covid-mótmælum í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 17:20 Myndbandi af íslenskum fótboltaaðdáendum á Arnarhóli hefur verið dreift víða á frönskum samfélagsmiðlum og því haldið fram að það sé frá covid-mótmælum í Frakklandi. skjáskot Myndbandi af Íslendingum að fagna gengi karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu árið 2016 hefur verið dreift víða í Frakklandi og myndbandið sagt af mótmælum gegn svokölluðum bólusetningarvegabréfum. „Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt. Frakkland Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
„Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt.
Frakkland Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira