Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2021 16:00 Robert Turner stýrir leik Stjörnumanna í vetur. Stjarnan Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur. Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30
Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45
Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16