Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands en þar segir að breytingin hafi þegar tekið gildi.
Vegabréf með eiginnöfnunum stúlka eða drengur eru ekki lengur gefin út og er breytingin gerð til samræmingar þar á.
Börn verða ekki lengur nýskráð í þjóðskrá með eiginnafnið stúlka eða drengur. Framvegis verða þau skráð í þjóðskrá eingöngu með kenninafni þar til nafngjöf hefur farið fram.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands en þar segir að breytingin hafi þegar tekið gildi.
Vegabréf með eiginnöfnunum stúlka eða drengur eru ekki lengur gefin út og er breytingin gerð til samræmingar þar á.
Svar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, um fjölda kynja hefur nú verið birt á vef Alþingis. Þar kemur fram að kyn samkvæmt lögum séu ekki lengur tvö.