Arnar Gauti segir að París sé uppáhalds borgin sín til margra ára og var dóttir hans skírð Natalía París í höfuðið á borginni.
„Berglind Sif er besti vinur minn og dugleg stórfengileg móðir. Í sameiningu eigum við fimm börn og fáum þau forréttindi að ala saman upp Viktoríu Ivy dóttir okkar í auðmjýkt, ást og kærleik saman í staðfestri ást með virðingu fyrir lífinu & hvort öðru.“
Arnar Gauti og Berglind eignuðust dóttur sína á síðasta ári.
„Munum öll að ekki gleyma draumum okkar og eina sem við þurfum er ást, skrifar Arnar Gauti í færslu á Facebook.