Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 11:43 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tóku lagið í Hellisgerði síðustu jól. Vísir/Egill Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09
Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00