Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. september 2021 13:03 Fulltrúar Miðflokksins, Pírata og Framsóknarflokks mættust í beinni í dag. Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56