Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 15:56 Verstappen endaði ofan á Hamilton. Peter Van Egmond/Getty Images Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira