Guðlaugur Victor sá rautt er Schalke tapaði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 18:23 Guðlaugur Victor Pálsson nældi sér í beint rautt spjald í dag. Lars Baron/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke tóku á móti Karlsruher SC í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-2, en Guðlaugur Victor var sendur snemma í sturtu. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Guðlaug Victor og félaga, en Choi Kyoung-Rok kom gestunum yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Simon Terodde jafnaði metin fyrir heimamenn á 15. mínútu og staðan var 1-1 þegar að flautað var til hálleiks. Marcin Kaminski kom boltanum í netið fyrir Schalke snemma í seinni hálfleik, en eftir frekari skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Á 72. mínútu fór Guðlaugur Victor í tæklingu þar sem hann freistaði þess að stöðva hraða sókn gestanna. Það tókst vissulega að stöðva sóknina, en dómari leiksins fór í vasann og dró upp beint rautt spjald á fyrirliðann. Leikmenn Schalke þurftu því að spila manni færri seinustu tuttugu mínúturnar. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og Marvin Wanitzek tryggði Karlsruher sigurinn með fallegu marki á 88. mínútu. Karlsruher er nú í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö leiki. Guðlaugur Victor og félagar sitja í því áttunda með tíu stig. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira
Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Guðlaug Victor og félaga, en Choi Kyoung-Rok kom gestunum yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Simon Terodde jafnaði metin fyrir heimamenn á 15. mínútu og staðan var 1-1 þegar að flautað var til hálleiks. Marcin Kaminski kom boltanum í netið fyrir Schalke snemma í seinni hálfleik, en eftir frekari skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Á 72. mínútu fór Guðlaugur Victor í tæklingu þar sem hann freistaði þess að stöðva hraða sókn gestanna. Það tókst vissulega að stöðva sóknina, en dómari leiksins fór í vasann og dró upp beint rautt spjald á fyrirliðann. Leikmenn Schalke þurftu því að spila manni færri seinustu tuttugu mínúturnar. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og Marvin Wanitzek tryggði Karlsruher sigurinn með fallegu marki á 88. mínútu. Karlsruher er nú í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö leiki. Guðlaugur Victor og félagar sitja í því áttunda með tíu stig.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira