Vill að fótboltinn taki blaðsíðu úr leikbók NFL-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 09:45 Nagelsmann vill auðvelda samskipti þjálfara og leikmanna. EPA-EFE/Alejandro Garcia Julian Nagelsmann vill tæknivæða fótboltann sem fyrst. Öfundar hann NFL-deildina þar sem leikstjórnendur fá skilaboð frá þjálfarateyminu í eyra allan leikinn. Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira