„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 16:00 Sunneva Fjölnisdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00