Dreymir um að gera eigin ferðaþætti eins og fyrirmyndin David Attenborough Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2021 12:30 Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice, er 23 ára gömul. Hún starfar sem flugfreyja en er einnig sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og kattarathvarfi. Hennar markmið er að ná að heimsækja öll lönd heimsins. Morgunmaturinn? Ég fasta alla daga til 12:00 Helsta freistingin? Kökur Hvað ertu að hlusta á? Retro stöðina Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, mæli með Hvaða bók er á náttborðinu? Ég þarf alltaf að lesa nokkrar bækur í einu og ég les þær eftir skapi. Þær sem eru á náttborðinu núna eru The Greatest Secret, The Rules of Wealth og The Science of Living Hver er þín fyrirmynd? Mamma, besta vinkona mín og David Attenborough Uppáhaldsmatur? Ítalskur kjötréttur Uppáhaldsdrykkur? Allan daginn vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? David Attenborough og Nikolaj Coster-Waldau Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Hvað hræðist þú mest? Myrkrið og sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt upp á sviði á danssýningu Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef því miður með enga leynda hæfileika Hundar eða kettir? Bæði, elska öll dýr Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara út að hlaupa En það skemmtilegasta? Að dansa, að ferðast og taka myndir Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stríðin Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Dynamite með BTS Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Aukið sjálfstraust, leggja mitt að mörkum í heiminum og að það opni nýjar dyr Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með minn eigin ferðaþátt, módel, leikkona og væri heldur ekki á móti að vera komin með mitt eigið fyrirtæki Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Ferðalög Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice, er 23 ára gömul. Hún starfar sem flugfreyja en er einnig sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og kattarathvarfi. Hennar markmið er að ná að heimsækja öll lönd heimsins. Morgunmaturinn? Ég fasta alla daga til 12:00 Helsta freistingin? Kökur Hvað ertu að hlusta á? Retro stöðina Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, mæli með Hvaða bók er á náttborðinu? Ég þarf alltaf að lesa nokkrar bækur í einu og ég les þær eftir skapi. Þær sem eru á náttborðinu núna eru The Greatest Secret, The Rules of Wealth og The Science of Living Hver er þín fyrirmynd? Mamma, besta vinkona mín og David Attenborough Uppáhaldsmatur? Ítalskur kjötréttur Uppáhaldsdrykkur? Allan daginn vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? David Attenborough og Nikolaj Coster-Waldau Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Hvað hræðist þú mest? Myrkrið og sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt upp á sviði á danssýningu Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef því miður með enga leynda hæfileika Hundar eða kettir? Bæði, elska öll dýr Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara út að hlaupa En það skemmtilegasta? Að dansa, að ferðast og taka myndir Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stríðin Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Dynamite með BTS Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Aukið sjálfstraust, leggja mitt að mörkum í heiminum og að það opni nýjar dyr Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með minn eigin ferðaþátt, módel, leikkona og væri heldur ekki á móti að vera komin með mitt eigið fyrirtæki Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Ferðalög Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00