Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2021 11:59 Arna Sigríður Albertsdóttir ræddi sögu sína við Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Ísland í dag Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. „Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“ Ísland í dag Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“
Ísland í dag Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira