Fundu sverð krossfara á hafsbotni við Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 11:19 Sverðið er sagt í fullkomnu ástandi undir þykku lagi af hrúðurköllum, kuðungum og öðrum sjávarlífverum. AP/Ariel Schalit Áhugakafari fann sverð sem er talið hafa tilheyrt riddara sem tók þátt í einni krossfaranna fyrir um 900 árum undan ströndum norðanverðs Ísraels um helgina. Sverðið er sagt í nær fullkomnu ástandi þrátt fyrir að það hafið verið hjúpað sjávarlífverum. Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021 Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021
Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira