Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2021 12:44 Tinna Jóhannsdóttir. Skógarböð Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. Í tilkynningu segir að Tinna hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar og markaðsmála. „Hún hefur undanfarin fjögur ár starfað sem forstöðumaður markaðsmála hjá Smáralind og Regin þar sem hún hefur haft umsjón með öllu markaðsstarfi auk þess að sinna ýmiskonar viðskiptaþróunarverkefnum. Þá hefur Tinna setið í fjölmörgum stjórnum m.a. hjá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu og Markaðsstofu Kópavogs. Tinna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands auk gráðu frá Háskólanum á Bifröst í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og Diplóma í mannauðsstjórnun frá EHÍ,“ segir í tilkynningunni. Til stendur að opna Skógarböðin í Eyjafirði á næsta ári.Skógarböðin Um Skógarböðin Stefnt er að opnun Skógarbaða snemma árs 2022. „Heitt vatn frá Vaðlaheiðargöngum verður nýtt í laugarnar en laugarsvæðið samanstendur af tveimur laugum sem samtals eru um 500 m2 og geta tekið á móti 200 gestum í einu. Einnig er kaldur pottur, þurrsána, tveir barir og huggulegt útisvæði þar sem hægt verður að sitja og njóta útsýnisins. Þjónustuhúsnæðið er um 800 m2 að stærð en það hýsir meðal annars búningsklefa, afgreiðslu og veitingasal þar sem hægt verður að eiga notalega stund og njóta kyrrðarinnar við arineld,“ segir í tilkynningunni. Eyjafjarðarsveit Sundlaugar Smáralind Akureyri Vistaskipti Tengdar fréttir Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00 Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Í tilkynningu segir að Tinna hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar og markaðsmála. „Hún hefur undanfarin fjögur ár starfað sem forstöðumaður markaðsmála hjá Smáralind og Regin þar sem hún hefur haft umsjón með öllu markaðsstarfi auk þess að sinna ýmiskonar viðskiptaþróunarverkefnum. Þá hefur Tinna setið í fjölmörgum stjórnum m.a. hjá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu og Markaðsstofu Kópavogs. Tinna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands auk gráðu frá Háskólanum á Bifröst í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og Diplóma í mannauðsstjórnun frá EHÍ,“ segir í tilkynningunni. Til stendur að opna Skógarböðin í Eyjafirði á næsta ári.Skógarböðin Um Skógarböðin Stefnt er að opnun Skógarbaða snemma árs 2022. „Heitt vatn frá Vaðlaheiðargöngum verður nýtt í laugarnar en laugarsvæðið samanstendur af tveimur laugum sem samtals eru um 500 m2 og geta tekið á móti 200 gestum í einu. Einnig er kaldur pottur, þurrsána, tveir barir og huggulegt útisvæði þar sem hægt verður að sitja og njóta útsýnisins. Þjónustuhúsnæðið er um 800 m2 að stærð en það hýsir meðal annars búningsklefa, afgreiðslu og veitingasal þar sem hægt verður að eiga notalega stund og njóta kyrrðarinnar við arineld,“ segir í tilkynningunni.
Eyjafjarðarsveit Sundlaugar Smáralind Akureyri Vistaskipti Tengdar fréttir Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00 Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00