Nautin ráku hornin í Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Lonzo Ball og DeMar DeRozan léku báðir stórvel gegn Los Angeles Lakers. getty/Katelyn Mulcahy Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira