Þá fjöllum við áfram um mál læknis á Suðurnesjum sem sakaður er um vanrækslu í starfi en stjórnendur Landspítalans funda með Landlækni um málið í dag.
Einnig tökum við stöðuna á væntanlegu hlaupi úr Grímsvötnum og fjöllum um svartan fössara sem gengur í garð á morgun.