Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 07:30 Stephen Curry var mjög ósáttur með að fá ekki villu þegar það var greinilega brotið á honum. Hann náði að beisla orkuna í réttan farveg og gerði út um leikinn með þremur þristum á stuttum tíma. AP/Ashley Landis Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021 NBA Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021
Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101
NBA Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn