Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 07:55 Macron tilkynnti fyrirætlanirnar í morgun. Getty/Chesnot Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni. Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni.
Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25
Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19
Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54