Þrír dauðadæmdir fangar teknir af lífi í Japan Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2021 07:57 Þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóta dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. AP Þrír dauðadæmdir fangar hafa verið teknir af lífi í Japan og er um að ræða fyrstu aftökurnar í landinu frá í desember 2019. Japan er í hópi fárra iðnríka, auk Bandaríkjunum, þar sem enn er notast við dauðarefsingar. Aftökurnar voru líka þær fyrstu í forsætisrráðherratíð Fumio Kishida, en hann tók við embættinu í október. Japanska ríkisstjórnin segir dauðarefsingar vera mikilvægt verkfæri til að koma í veg fyrir að fólk fremji „viðurstyggilega glæpi“, en um hundrað dauðadæmdir fangar eru nú í fangelsum í Japan. Kyodo segir frá því að einn þeirra sem hafi verið tekinn af lífi í morgun hafi verið karlmaður sem sakfelldur var fyrir að hafa drepið sjö manns með hamri og hníf árið 2004, þeirra á meðan áttatíu ára gamla frænku sína og tvö systkinabörn. Hinir tveir voru dæmdir fyrir að hafa drepið tvo í leikjasal árið 2003. Í frétt DW segir að þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóti dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. Er notast við hengingar og er föngum vanalega ekki tilkynnt um að til standi að framfylgja dómnum fyrr en fáeinum klukkustundum áður en það er gert. Í heildina voru þrír teknir af lífi í Japan árið 2019. Árið áður voru fimmtán teknir af lífi og þar af þrettán sem áttu aðild að mannskæðri saríngasárás í neðanjarðarlestarkerfi Tókýó á tíunda áratugnum. Japan Dauðarefsingar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira
Aftökurnar voru líka þær fyrstu í forsætisrráðherratíð Fumio Kishida, en hann tók við embættinu í október. Japanska ríkisstjórnin segir dauðarefsingar vera mikilvægt verkfæri til að koma í veg fyrir að fólk fremji „viðurstyggilega glæpi“, en um hundrað dauðadæmdir fangar eru nú í fangelsum í Japan. Kyodo segir frá því að einn þeirra sem hafi verið tekinn af lífi í morgun hafi verið karlmaður sem sakfelldur var fyrir að hafa drepið sjö manns með hamri og hníf árið 2004, þeirra á meðan áttatíu ára gamla frænku sína og tvö systkinabörn. Hinir tveir voru dæmdir fyrir að hafa drepið tvo í leikjasal árið 2003. Í frétt DW segir að þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóti dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. Er notast við hengingar og er föngum vanalega ekki tilkynnt um að til standi að framfylgja dómnum fyrr en fáeinum klukkustundum áður en það er gert. Í heildina voru þrír teknir af lífi í Japan árið 2019. Árið áður voru fimmtán teknir af lífi og þar af þrettán sem áttu aðild að mannskæðri saríngasárás í neðanjarðarlestarkerfi Tókýó á tíunda áratugnum.
Japan Dauðarefsingar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira