Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 21:31 LeBron James er nú stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira