Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2022 07:30 Jaylen Brown keyrir að körfu Orlando Magic í 50 stiga leik sínum í gærkvöld. AP/Mary Schwalm Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota NBA Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Sjá meira
Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
NBA Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Sjá meira