Birti hún einnig mynd af Arnari með jákvætt óléttupróf. „Hjartað stækkar 2022,“ skrifaði Sara Björk við Instagram-myndirnar, sem birtast í læstri færslu.
Arnar og Sara eiga von á barni

Hlauparinn Arnar Pétursson á von á sínu fyrsta barni ef marka má nýjustu samfélagsmiðlafærslu Söru Bjarkar Þorsteinsdóttur. Sara, sem er förðunarfræðingur og ljósmyndari, birti af sér fallega bumbumynd í tilkynningu á Instagram.