Twitter fylgist með sprengingunum: „Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2022 18:16 Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekist að ná vindmyllunni niður. Vísir/Arnar Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hefur í dag gert nokkrar tilraunir til þess að sprengja niður vindmylluna í Þykkvabæ sem eyðilagðist í bruna í miklu roki á nýársdag. Aðgerðir á vettvangi standa nú yfir og eru í beinni útsendingu hér á Vísi. Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi. Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi.
Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira