Vill sjá enn meira frá De Bruyne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 16:00 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Tim Keeton „Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
„Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira