Sterkur sigur Lakers og Phoenix styrkti stöðuna á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 07:30 LeBron James hefur spilað gríðarlega vel undanfarnar vikur. ap/Ringo H.W. Chiu Eftir þrjú töp í röð vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Utah Jazz, 101-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira