„Ég hef ekki klippt mig í tvö ár“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2022 21:09 Hallgrímur Ólafsson og Birgitta Birgisdóttir leikarar eru spennt að fá að taka á móti fleiri leikhúsgestum á næstu vikum. Stöð 2 Leikarar fagna afléttingum á sóttvarnatakmörkunum en nú mega allt að fimm hundruð leikhúsgestir mæta á leiksýningar. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði. Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði.
Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30