Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 22:30 Aubameyang er ekki lengur leikmaður Arsenal. EPA-EFE/NEIL HALL Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 fyrir 56 milljónir punda sem var á þeim tíma félagsmet. Framherjinn átti eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Lundúnaliðið. Leikmaðurinn flaug til Barcelona í gær og sást á æfingu með liðinu í dag, en það kom forráðamönnum Arsenal þó á óvart að sjá framherja liðsins mættan til Spánar án þess að samningar milli liðanna væru í höfn. Arsenal sendi þó frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem liðið staðfestir brottför Aubameyang og þakkar leikmanninum fyrir tíma sinn hjá félaginu. Aubameyang lék 163 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 92 mörk. Þar á meðal voru tvö mörk í úrslitaleik FA-bikarsins sem tryggðu liðinu sigur í keppninni í fjórtánda sinn í sögunni, sem er met. ⚡ For the match-winning moments 🙅♂️ For the iconic celebrations 😀 For making us smile Thank you for everything, @Auba ❤️— Arsenal (@Arsenal) February 1, 2022 Þrátt fyrir þessi hlýju orð í garð framherjans voru seinustu vikur hans hjá félaginu ekki þær farsælustu. Aubameyang hefur ekki leikið fyrir liðið síðan 6. desember eftir að þjálfari liðsins, Mikel Arteta, setti hann í agabann. Í framhaldi af því missti Aubameyang fyrirliðabandið hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 fyrir 56 milljónir punda sem var á þeim tíma félagsmet. Framherjinn átti eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Lundúnaliðið. Leikmaðurinn flaug til Barcelona í gær og sást á æfingu með liðinu í dag, en það kom forráðamönnum Arsenal þó á óvart að sjá framherja liðsins mættan til Spánar án þess að samningar milli liðanna væru í höfn. Arsenal sendi þó frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem liðið staðfestir brottför Aubameyang og þakkar leikmanninum fyrir tíma sinn hjá félaginu. Aubameyang lék 163 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 92 mörk. Þar á meðal voru tvö mörk í úrslitaleik FA-bikarsins sem tryggðu liðinu sigur í keppninni í fjórtánda sinn í sögunni, sem er met. ⚡ For the match-winning moments 🙅♂️ For the iconic celebrations 😀 For making us smile Thank you for everything, @Auba ❤️— Arsenal (@Arsenal) February 1, 2022 Þrátt fyrir þessi hlýju orð í garð framherjans voru seinustu vikur hans hjá félaginu ekki þær farsælustu. Aubameyang hefur ekki leikið fyrir liðið síðan 6. desember eftir að þjálfari liðsins, Mikel Arteta, setti hann í agabann. Í framhaldi af því missti Aubameyang fyrirliðabandið hjá Lundúnaliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira