Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 11:30 Hér má sjá tvo stuðningsmenn Leeds United í stúkunni á Elland Road. Getty/Naomi Baker Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. Leeds fyllir Elland Road sama hvað á gengur og stuðningsmennirnir hafa staðið á bak við sínu liði þrátt fyrir langa veru í neðri deildum. Stemmningin á Elland Road klikkar sjaldan. Ný úttekt á hvaða félag eigi ástríðufyllstu stuðningsmennina í ensku úrvalsdeildinni setti Leedsara í efstu sætið. 1st - Leeds5th - Arsenal16th - Manchester UnitedA new ranking has determined the most passionate fans in the league. This is going to cause some debate. https://t.co/aWPekBOCUq— SPORTbible (@sportbible) February 2, 2022 Fótboltavefsíðan 1sports1 stóð fyrir uppröðun listans en í næstu sætum eru stuðningsmenn Newcastle United og Liverpool. West Ham er efsta Lundúnaliðið einu sæti á undan Arsenal en stuðningsmenn Chelsea, Leicester og Tottenham komust ekki á topp tíu. Það vekur líka nokkra athygli hvað Manchester liðin eru bæði neðarlega. Fjölmargir stuðningsmanna þeirra hér á Íslandi eru örugglega mjög ósáttir við það. Manchester United er bara í sextánda sæti og Englandsmeistarar Manchester City í því sautjánda. Brentford rekur lestina en stuðningsmenn Burnley og Watford eru líka fyrir neðan Manchester liðin. Ástríðufyllstu stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarinnar: 1. Leeds 2. Newcastle 3. Liverpool 4. West Ham 5. Arsenal 6. Aston Villa 7. Crystal Palace 8. Wolves 9. Norwich 10. Southampton 11. Chelsea 12. Leicester 13. Tottenham 14. Brighton 15. Everton 16. Manchester United 17. Manchester City 18. Burnley 19. Watford 20. Brentford Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Leeds fyllir Elland Road sama hvað á gengur og stuðningsmennirnir hafa staðið á bak við sínu liði þrátt fyrir langa veru í neðri deildum. Stemmningin á Elland Road klikkar sjaldan. Ný úttekt á hvaða félag eigi ástríðufyllstu stuðningsmennina í ensku úrvalsdeildinni setti Leedsara í efstu sætið. 1st - Leeds5th - Arsenal16th - Manchester UnitedA new ranking has determined the most passionate fans in the league. This is going to cause some debate. https://t.co/aWPekBOCUq— SPORTbible (@sportbible) February 2, 2022 Fótboltavefsíðan 1sports1 stóð fyrir uppröðun listans en í næstu sætum eru stuðningsmenn Newcastle United og Liverpool. West Ham er efsta Lundúnaliðið einu sæti á undan Arsenal en stuðningsmenn Chelsea, Leicester og Tottenham komust ekki á topp tíu. Það vekur líka nokkra athygli hvað Manchester liðin eru bæði neðarlega. Fjölmargir stuðningsmanna þeirra hér á Íslandi eru örugglega mjög ósáttir við það. Manchester United er bara í sextánda sæti og Englandsmeistarar Manchester City í því sautjánda. Brentford rekur lestina en stuðningsmenn Burnley og Watford eru líka fyrir neðan Manchester liðin. Ástríðufyllstu stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarinnar: 1. Leeds 2. Newcastle 3. Liverpool 4. West Ham 5. Arsenal 6. Aston Villa 7. Crystal Palace 8. Wolves 9. Norwich 10. Southampton 11. Chelsea 12. Leicester 13. Tottenham 14. Brighton 15. Everton 16. Manchester United 17. Manchester City 18. Burnley 19. Watford 20. Brentford
Ástríðufyllstu stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarinnar: 1. Leeds 2. Newcastle 3. Liverpool 4. West Ham 5. Arsenal 6. Aston Villa 7. Crystal Palace 8. Wolves 9. Norwich 10. Southampton 11. Chelsea 12. Leicester 13. Tottenham 14. Brighton 15. Everton 16. Manchester United 17. Manchester City 18. Burnley 19. Watford 20. Brentford
Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira