Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Stórvirkar vinnuvélar eru notaðar til að grafa skurð við brunninn. AP Photo Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki. Marokkó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki.
Marokkó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira