Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 20:01 Þýski miðvörðurinn í leik með Bayern fyrr á leiktíðinni. Pedro Salado/Getty Images Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira