LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo sækir á LeBron James. getty/Ronald Martinez Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira