LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo sækir á LeBron James. getty/Ronald Martinez Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira