„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 9. febrúar 2022 22:48 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valskonur náðu undirtökum í leik kvöldsins gegn Keflavík strax í upphafi, en þær komu stöðunni í 13-2 í byrjun. Ég spurði Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, hvort hann væri sama sinnis og hann tók í sama streng. „Við lögðum mikið uppúr því að koma tilbúnar til leiks strax í upphafi. Við vitum alveg hvernig Keflavík byrja leiki, þær byrja mjög aggressíft og við þurftum að vera á tánum til að mæta þeirra ákefð, sérstaklega hversu aggressífar þær eru varnarlega. Og við sáum það alveg hérna í kvöld, við áttum eiginlega bara í erfiðleikum með að stilla upp í öllum leiknum. Þannig að ég er bara mjög sáttur við það hvernig við mættum til leiks strax í byrjun.“ Valur leiddi allan leikinn en Keflavík tóku nokkur áhlaup og gerðu sig líklegrar en Valur átti alltaf svör. „Ég er mjög sáttur við hvernig þetta spilaðist hjá okkur í kvöld. Við vorum náttúrulega að spila við Keflavík. Þær þurfa bara 1-2 mínútur til að ná niður 10 stiga forskoti. Við vorum alltaf viðbúnar því að það kæmi „run“ og við vorum meðvitaðar um að stoppa alltaf um leið og þær næðu einhverju áhlaupi.“ Valur eru nú búnar að safna þremur sigrum í röð og eru í þéttum pakka í toppbaráttunni. Aðspurður um hvort Valur myndi ekki setja stefnuna á fyrsta sætið sagði Ólafur að það væri ekkert annað í boði. „Að sjálfsögðu. Það væri í rauninni fáránlegt ef við myndum ekki gera það. En við tökum samt bara einn leik í einu. Við höfum verið að vinna með það í vetur og setjum núna fókusinn á næsta verkefni sem eru Haukar. Við vorum að spila á móti þeim og vitum að þær mæta dýrvitlausar. Við unnum þær síðast og ætlum að mæta grimmar í þann leik.“ Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Valskonur náðu undirtökum í leik kvöldsins gegn Keflavík strax í upphafi, en þær komu stöðunni í 13-2 í byrjun. Ég spurði Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, hvort hann væri sama sinnis og hann tók í sama streng. „Við lögðum mikið uppúr því að koma tilbúnar til leiks strax í upphafi. Við vitum alveg hvernig Keflavík byrja leiki, þær byrja mjög aggressíft og við þurftum að vera á tánum til að mæta þeirra ákefð, sérstaklega hversu aggressífar þær eru varnarlega. Og við sáum það alveg hérna í kvöld, við áttum eiginlega bara í erfiðleikum með að stilla upp í öllum leiknum. Þannig að ég er bara mjög sáttur við það hvernig við mættum til leiks strax í byrjun.“ Valur leiddi allan leikinn en Keflavík tóku nokkur áhlaup og gerðu sig líklegrar en Valur átti alltaf svör. „Ég er mjög sáttur við hvernig þetta spilaðist hjá okkur í kvöld. Við vorum náttúrulega að spila við Keflavík. Þær þurfa bara 1-2 mínútur til að ná niður 10 stiga forskoti. Við vorum alltaf viðbúnar því að það kæmi „run“ og við vorum meðvitaðar um að stoppa alltaf um leið og þær næðu einhverju áhlaupi.“ Valur eru nú búnar að safna þremur sigrum í röð og eru í þéttum pakka í toppbaráttunni. Aðspurður um hvort Valur myndi ekki setja stefnuna á fyrsta sætið sagði Ólafur að það væri ekkert annað í boði. „Að sjálfsögðu. Það væri í rauninni fáránlegt ef við myndum ekki gera það. En við tökum samt bara einn leik í einu. Við höfum verið að vinna með það í vetur og setjum núna fókusinn á næsta verkefni sem eru Haukar. Við vorum að spila á móti þeim og vitum að þær mæta dýrvitlausar. Við unnum þær síðast og ætlum að mæta grimmar í þann leik.“
Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik