Ísilagt Þingvallavatn og ólíklegt að kafað verði í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2022 11:50 Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. Vísir/Egill Ólíklegt er að hægt verði að ná einhverjum hinna fjögurra sem létust eftir flugslys upp úr Þingvallavatni í dag. Vatnið er ísilagt og hreyfir varla vind. Til stendur að reyna að brjóta upp ísinn í dag og vonandi verði þá hægt að ráðast í aðgerðir sem fyrst. Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar. Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Sjá meira
Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar.
Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Sjá meira