Seabear gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2022 15:01 Hljómsveitin Seabear. Aðsent Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl. Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl.
Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47