Ari Eldjárn sýndi það til að mynda í þættinum að hann er frábær trommari en Björn fékk einnig einn aukagest í salinn.
Hin 11 ára Emma Nardini Jónsdóttir mætti í salinn og flutti lagið A Thousand Years með Christina Perri.
Það má með sanni segja að Emma hafi vakið mikla athygli í þættinum og með rödd sem er í raun ótrúleg komandi frá ellefu ára stúlku.
Hér að neðan má sjá flutning hennar.