Minnst átján látnir eftir 25,8 sentímetra rigningu á þremur tímum Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2022 09:45 Þessi mynd var tekin á sama svæði árið 2011 en þá dóu minnst 356 í aurskriðum og flóðum. EPA/ANTONIO LACERDA Minnst átján eru látnir eftir aurskriður og flóði í Rio de Janeiro-ríki í Brasilíu í gær. 25,8 sentímetra rigning mældist á svæðinu á einungis þremur klukkustundum, sem er nærri því jafn mikið og mældist síðustu 30 daga þar áður. Óttast er að fleiri hafi látist og að fleiri líka muni finnast þegar björgunarstarf kemst á fullt í dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Svæðið sem um ræðir er mikið fjalllendi en íbúar borgarinnar Petropolis hafa birt myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sem sýna bíla og heilu húsin dregin í burtu af skriðum og flóðum. Hér að neðan má sjá myndefni frá Sky News. At least 18 people have died in mudslides and floods after a mountainous region of Rio de Janeiro saw almost a month's worth of rain fall in just three hours.Read more: https://t.co/wNHFMl6iKw pic.twitter.com/QA78Lz053F— Sky News (@SkyNews) February 16, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rigning og aurskriður leika þetta hérað grátt en hundruð dóu í sambærilegum aðstæðum. Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er í opinberri heimsókn í Rússlandi en hann sagðist hafa skipað ráðherrum sínum að styðja þau samfélög sem hafi orðið fyrir barðinu á rigningunni. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Óttast er að fleiri hafi látist og að fleiri líka muni finnast þegar björgunarstarf kemst á fullt í dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Svæðið sem um ræðir er mikið fjalllendi en íbúar borgarinnar Petropolis hafa birt myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sem sýna bíla og heilu húsin dregin í burtu af skriðum og flóðum. Hér að neðan má sjá myndefni frá Sky News. At least 18 people have died in mudslides and floods after a mountainous region of Rio de Janeiro saw almost a month's worth of rain fall in just three hours.Read more: https://t.co/wNHFMl6iKw pic.twitter.com/QA78Lz053F— Sky News (@SkyNews) February 16, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rigning og aurskriður leika þetta hérað grátt en hundruð dóu í sambærilegum aðstæðum. Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er í opinberri heimsókn í Rússlandi en hann sagðist hafa skipað ráðherrum sínum að styðja þau samfélög sem hafi orðið fyrir barðinu á rigningunni.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira