Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 12:01 Kyrie Irving missir af mörgum leikjum á næstunni af því að hann má ekki spila heimaleiki Brooklyn Nets. AP/Rick Bowmer Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving. NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving.
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira